Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ólöglegar eiturlyfjaplöntur
ENSKA
illicit narcotic crops
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... sem hafa samþykkt að við framkvæmd skuldbindinga sinna um markaðsaðgang muni aðilar, sem eru iðnríki (hér á eftir nefnd iðnaðaraðildarlönd), taka fullt tillit til sérstakra þarfa og aðstæðna aðila, sem eru þróunarlönd (hér á eftir nefndir þróunaraðildarlönd), með því að veita betri aðgangstækifæri og -skilmála vegna landbúnaðarafurða sem eru sérlega mikilvægar fyrir þá aðila, þar með talið sem mest viðskiptafrelsi með landbúnaðarafurðir frá hitabeltinu, eins og samþykkt var við endurskoðunina sem fram fór á miðju samningstímabilinu og vegna vara sem eru mikilvægar með tilliti til þess að auka annars konar ræktun en ræktun ólöglegra eiturlyfjaplantna, ...

[en] ... Having agreed that in implementing their commitments on market access, developed country Members would take fully into account the particular needs and conditions of developing country Members by providing for a greater improvement of opportunities and terms of access for agricultural products of particular interest to these Members, including the fullest liberalization of trade in tropical agricultural products as agreed at the Mid-Term Review, and for products of particular importance to the diversification of production from the growing of illicit narcotic crops;

Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um landbúnað, IV, 6, 2

Aðalorð
eiturlyfjaplanta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira